Gjafabréf á þægindi

Gjafabréf BagBee er tilvalin gjöf fyrir ferðalanga sem kunna að meta þægindin sem því fylgir að innrita farangurinn með BagBee. Þau eru á viðráðanlegu verði eða 6.000 kr. og innifalið í því er innritun á allt að fjórum töskum. Afslátturinn nemur því allt að 45% miðað við venjulegt verð.
Gjafabréfin eru annaðhvort rafræn eða á pappír. Rafræn gjafabréf afhendast í tölvupósti en gjafabréf á pappír verða send heim í pósti. Til að panta gjafabréf þarf einfaldlega að senda okkur tölvupóst í gegnum hnappinn að neðan með upplýsingum um fjölda gjafabréfa. Við sendum þá greiðsluhlekk til þín og greiðslan er framkvæmd með greiðslukorti.