Hraðleið

image

Hraðleið í öryggisleitina

BagBee í samstarfi við Isavia, býður upp á hraðleið í öryggisleitina. Þegar þú bókar hraðleiðina, virkjast brottfararspjaldið þitt og gefur þér aðgang í "fast-track" öryggishliðið sem leiðir þig framhjá röðinni í öryggisleitina